Skip to product information
1 of 1

Skriða

Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur

Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur

Almennt verð 3.690 kr
Almennt verð Tilboðsverð 3.690 kr
Tilboð Uppselt
vsk. innifalið Shipping calculated at checkout.

Ljóðabók eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur.
71 bls. 
Sigurbjörg er fædd árið 1959. Næturlýs er hennar þriðja ljóðabók en hún hefur áður gefið út bækurnar Vínbláar varir (Skriða) og Gáttatif (Partus).


ENDALOK

garg sjófuglsins
kallar fram hugsanir

hugsanir
um leifar
lífsins
sem skolast
á fjörur

hugsanir
um hrygg fisksins
skel holdsins
fjöður stélsins
bein mannsins

Skoða betur